Cisse minnkar muninn
Franski sóknarmaðurinn Djibril Cisse er búinn að minnka muninn fyrir Liverpool gegn West Ham í úrslitaleik enska bikarsins og staðan því orðin 2-1 fyrir West Ham. Cisse skoraði með þrumuskoti eftir góðan undirbúning frá Steven Gerrard. Leikurinn hefur verið einstaklega fjörugur fram til þessa og er í beinni útsendingu á Sýn.
Mest lesið



Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak
Enski boltinn


Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins?
Enski boltinn

Netverslun Liverpool hrundi vegna álags
Enski boltinn

Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik
Íslenski boltinn


Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer
Enski boltinn
