Innlent

Möguleg virkjun í Skagafirði samþykkt

Gert verður ráð fyrir virkjun Héraðsvatna við Skatastaði og Villinganes í aðalskipulagi sveitarfélagsins sem samþykkt var af meirihluta sveitarstjórnar Skagafjarðar í gærkvöldi. Meirihlutann skipa fulltrúar Samfylkingarinnar og Framsóknarmanna. Minnihlutinn, Sjálfstæðsimenn og Vinstri grænir, greiddu atkvæði gegn tillögunni.

Skiptar skoðanir eru í héraði um málilð og Landvernd hefur varað sveitarstjórnina sterklega við framkvæmdunum og afleilðingum þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×