Egyptar og Fílabeinsströndin unnu 21. janúar 2006 14:34 Drogba er hér í baráttunni í leiknum gegn Marokkó í dag. 25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira
25. Afríkumótið í fótbolta hófst í gær með leik heimamanna Egypta og Líbíu þar sem heimamenn fóru með sigur af hólmi, 3-0 en liðin leika í A-riðli. Síðari leik riðilsins í fyrstu umferð var svo að ljúka þar sem Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Marokkó. Það var Chelsea sóknarmaðurinn Didier Drogba sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem þótti afar umdeildur dómur. Endursýning í sjónvarpi sýndi að brotið var á Drogba utan vítateigs en engu að síður eru það Egyptaland og Fílabeinsströndin sem byrja með 3 stig í sínum riðli. Það var boðið uppá frábæra opnunarhátið á Kaíró vellinum í gær en næstu þrjár vikurnar munu 16 Afríkuþjóðir keppa um titilinn Afríkumeistarar. Fílabeinsströndin, Kamúerún og núverandi meistarar Túnis þykja líkleg til afreka á þessu móti. Eftir flugeldasýningu fyrir opnunarleikinn í gær vonuðust heimamenn í Egyptalandi eftir einhverju álíka frá leikmönnum sínum og þeir þurftu ekki að bíða lengi. Á 17. mínutu tók Mohammed Abdel Wahab fína hornspyrnu og sóknarmaðurinn Mido sem leikur með Tottenham skoraði fyrsta markið. Mido hefur verið að standa sig vel í ensku úrvalsdeildinni og virðist vera í feiknarformi. Mohamed Abu Treka bætti öðru marki við 5 mín síðar úr frábærri aukaspyrnu. Áhorfendur sýnar kannast við kauða frá því á HM félagsliða þar sem hann lék með Al Ahly. Á 78 mín slapp Mohammed Barakat í gegn og markvörður Líbíu, Luis de Augustini, braut á honum og vítaspyrna dæmd og Augustini markvörður fékk að líta rauða spjaldið. Mefta Ghazalla kom inná í staðinn og hann varði vítaspyrnu Mido en varnarmenn Líbíu voru seinir að átta sig og Ahmed Hossam hirti frákastið og skoraði, 3-0 sem urðu lokatölur leiksins. Síðar í dag hefst keppni í B-riðli. Þá mætast annars vegar Kamerún og Angóla og hins vegar Tógó og Kongó.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira