Bryant stigakóngur 21. apríl 2006 14:15 Tveir áratugir eru síðan einn maður hefur verið jafn grimmur í stigaskorun í NBA-deildinni og Kobe Bryant í vetur, en hann sló öll met hjá LA Lakers í þeirri tölfræði NordicPhotos/GettyImages Nú þegar deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum er lokið, er ekki úr vegi að skoða hvaða leikmenn urðu hlutskarpastir í einstaka tölfræðiþáttum í vetur. Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers hirti stigakóngstitilinn með miklum yfirburðum og var með hæsta meðalskor leikmanns í deildinni í heil 20 ár. Bryant skoraði 35,4 stig að meðaltali í leik, það mesta síðan Michael Jordan skoraði 37 stig að meðaltali fyrir tveimur áratugum. Í öðru sæti í stigaskorun varð Allen Iverson hjá Philadelphia með 33 stig að meðaltali í leik og LeBron James hjá Cleveland varð þriðji með 31,4 stig að meðaltali. Frákastakóngur varð enn einu sinni Kevin Garnett hjá Minnesota með 12,7 fráköst í leik, Dwight Howard hjá Orlando annar með 12,5 fráköst og Shawn Marion hjá Phoenix varð þriðji með 11,8 fráköst. Steve Nash gaf langflestar stoðsendingar að meðaltali í vetur eða 10,4 í leik. Baron Davis hjá Golden State kom annar með 8,9 í leik og Brevin Knight hjá Charlotte varð þriðji með 8,8 stoðsendingar í leik. Gerald Wallace hjá Charlotte stal flestum boltum að meðaltali í vetur eða 2,51 í leik, félagi hans Brevin Knight varð annar með 2,28 og nýliðinn Chris Paul hjá New Orleans varð þriðji með 2,24. Marcus Camby hjá Denver varði flest skot að meðaltali í leik 3,29, Andrei Kirilenko varði 3,19 og Alonzo Mourning varði 2,66 skot í leik. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Nú þegar deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum er lokið, er ekki úr vegi að skoða hvaða leikmenn urðu hlutskarpastir í einstaka tölfræðiþáttum í vetur. Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers hirti stigakóngstitilinn með miklum yfirburðum og var með hæsta meðalskor leikmanns í deildinni í heil 20 ár. Bryant skoraði 35,4 stig að meðaltali í leik, það mesta síðan Michael Jordan skoraði 37 stig að meðaltali fyrir tveimur áratugum. Í öðru sæti í stigaskorun varð Allen Iverson hjá Philadelphia með 33 stig að meðaltali í leik og LeBron James hjá Cleveland varð þriðji með 31,4 stig að meðaltali. Frákastakóngur varð enn einu sinni Kevin Garnett hjá Minnesota með 12,7 fráköst í leik, Dwight Howard hjá Orlando annar með 12,5 fráköst og Shawn Marion hjá Phoenix varð þriðji með 11,8 fráköst. Steve Nash gaf langflestar stoðsendingar að meðaltali í vetur eða 10,4 í leik. Baron Davis hjá Golden State kom annar með 8,9 í leik og Brevin Knight hjá Charlotte varð þriðji með 8,8 stoðsendingar í leik. Gerald Wallace hjá Charlotte stal flestum boltum að meðaltali í vetur eða 2,51 í leik, félagi hans Brevin Knight varð annar með 2,28 og nýliðinn Chris Paul hjá New Orleans varð þriðji með 2,24. Marcus Camby hjá Denver varði flest skot að meðaltali í leik 3,29, Andrei Kirilenko varði 3,19 og Alonzo Mourning varði 2,66 skot í leik.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira