Innlent

Setuverkfallinu frestað

Hrafnista í Reykjavík
Hrafnista í Reykjavík MYND/Vísir

Búið er að fresta viku setuverkfalli ófaglærðs starfsfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum, sem hefjast átti hinn 21. apríl næstkomandi. Að sögn Álfheiðar Bjarnadóttur, talsmanns starfsfólksins, eru viðræður hafnar við forstöðumenn hjúkrunarheimilanna. Því hefur verið ákveðið að fresta öllum aðgerðum til 27. apríl og og freista þess að leysa deiluna með viðræðum þangað til.



 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×