Það neikvæða á Íslandi í dag er dómgæslan 28. ágúst 2006 14:15 lok, lok og læs Guðmann Þórisson stöðvar hér Tryggva Guðmundsson einu sinni sem oftar í gær. Það er engu líkara en að Tryggvi slái Guðmann í andlitið á myndinni. MYND/Vilhelm „Við gátum ekki neitt í dag. Ég veit ekki hvað er að gerast í hausnum á mönnum, við erum værukærir og það er bara eins og við nennum þessu ekki,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir slakan leik FH-liðsins í gær. Tryggvi sagði að það jákvæða við leikinn hefði verið það að liðið hélt áfram að pressa og náði í eitt stig. „Það neikvæða á Íslandi í dag finnst mér vera dómgæslan. Ég er ekki að kenna dómaranum um tapið hérna í leiknum en ef maðurinn sér ekki að ég er dúndraður niður inni í teig, 5 eða 10 metra frá honum, þá verður hann bara að skila inn skirteininu. Þetta er ekki hægt. Það sáu þetta allir nema þetta blessaða tríó,“ sagði Tryggvi í lokin. „Það er svekkjandi að fá á sig mark í uppbótartíma en við höfum líka skorað mark í uppbótartíma og fengið stig þannig. Svona er þetta stundum,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Ólafur tók það fram að fyrir leikinn hefði hann alveg sætt sig við eitt stig. „Við spiluðum vel í 93 mínútur og 50 sekúndur en 1 sekúnda varð til þess að við fengum eitt stig en ekki þrjú. Fyrir leikinn hefði ég þegið stigið en eins og leikurinn spilaðist þá vildi ég þrjú,“ sagði Ólafur. Breiðablik á nú 3 leiki eftir í deildinni og ljóst er að hver leikur er gríðarlega þýðingarmikill. „Næsti leikur er gegn Skagamönnum og það er leikur sem við hreinlega ætlum að vinna. Og vinnum,“ sagði kokhraustur þjálfari Breiðabliks, Ólafur H. Kristjánsson. Íþróttir Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Sjá meira
„Við gátum ekki neitt í dag. Ég veit ekki hvað er að gerast í hausnum á mönnum, við erum værukærir og það er bara eins og við nennum þessu ekki,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir slakan leik FH-liðsins í gær. Tryggvi sagði að það jákvæða við leikinn hefði verið það að liðið hélt áfram að pressa og náði í eitt stig. „Það neikvæða á Íslandi í dag finnst mér vera dómgæslan. Ég er ekki að kenna dómaranum um tapið hérna í leiknum en ef maðurinn sér ekki að ég er dúndraður niður inni í teig, 5 eða 10 metra frá honum, þá verður hann bara að skila inn skirteininu. Þetta er ekki hægt. Það sáu þetta allir nema þetta blessaða tríó,“ sagði Tryggvi í lokin. „Það er svekkjandi að fá á sig mark í uppbótartíma en við höfum líka skorað mark í uppbótartíma og fengið stig þannig. Svona er þetta stundum,“ sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Ólafur tók það fram að fyrir leikinn hefði hann alveg sætt sig við eitt stig. „Við spiluðum vel í 93 mínútur og 50 sekúndur en 1 sekúnda varð til þess að við fengum eitt stig en ekki þrjú. Fyrir leikinn hefði ég þegið stigið en eins og leikurinn spilaðist þá vildi ég þrjú,“ sagði Ólafur. Breiðablik á nú 3 leiki eftir í deildinni og ljóst er að hver leikur er gríðarlega þýðingarmikill. „Næsti leikur er gegn Skagamönnum og það er leikur sem við hreinlega ætlum að vinna. Og vinnum,“ sagði kokhraustur þjálfari Breiðabliks, Ólafur H. Kristjánsson.
Íþróttir Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Sjá meira