Útsölunni lokið hjá Juventus 4. ágúst 2006 16:00 fabio cannavaro Gekk í raðir Real Madrid í sumar. MYND/nordicphotos/getty images Ítalska félagið Juventus segir að Patrick Vieira sé sá síðasti sem fer frá liðinu í sumar en frakkinn gekk í raðir Inter Milan í fyrradag. Eftir að Juventus var dæmt niður í Serie-B deildina hafa þeir neyðst til að selja Vieira, sem kostaði Inter 6,5 milljónir punda, Gianluca Zambrotta og Lilian Thuram til Barcelona auk Fabio Cannavaro og Emerson sem fóru til Real Madrid. Þrátt fyrir að margir leikmenn ætli sér ekki að yfirgefa hina sökkvandi skútu Juventus halda vangaveltur áfram um framtíð manna á borð við Gianluigi Buffon, Mauro Camoranesi, David Trezeguet og Zlatan Ibrahimovic. Mörg lið í Evrópu hafa sýnt þessum leikmönnum áhuga og verður að teljast líklegt að tilboð berist í þá fyrir lok félagaskiptagluggans. Ibrahimovic hefur hvað sterklegast verið orðaður við sölu frá félaginu en hann er talinn vera á leiðinni til AC Milan. Þrátt fyrir þetta eru forráðamenn ítalska liðsins eru staðráðnir í því að halda þeim mönnum sem ekki eru farnir til að tryggja Didier Deschamps sem bestan hóp til að koma liðinu sem fyrst aftur upp í Serie-A deildina. "Trezeguet og Ibrahimovic verða áfram hjá okkur. Salan á Patrick Vieira verður sú síðasta í sumar. Ég er þreyttur á að þurfa að endurtaka mig, Buffon er ekki á förum né nokkrir af hinum leikmönnunum," sagði Jean-Claude Blanc, stjórnarformaður Juventus, við ítalska fjölmiðla í gær. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö Sjá meira
Ítalska félagið Juventus segir að Patrick Vieira sé sá síðasti sem fer frá liðinu í sumar en frakkinn gekk í raðir Inter Milan í fyrradag. Eftir að Juventus var dæmt niður í Serie-B deildina hafa þeir neyðst til að selja Vieira, sem kostaði Inter 6,5 milljónir punda, Gianluca Zambrotta og Lilian Thuram til Barcelona auk Fabio Cannavaro og Emerson sem fóru til Real Madrid. Þrátt fyrir að margir leikmenn ætli sér ekki að yfirgefa hina sökkvandi skútu Juventus halda vangaveltur áfram um framtíð manna á borð við Gianluigi Buffon, Mauro Camoranesi, David Trezeguet og Zlatan Ibrahimovic. Mörg lið í Evrópu hafa sýnt þessum leikmönnum áhuga og verður að teljast líklegt að tilboð berist í þá fyrir lok félagaskiptagluggans. Ibrahimovic hefur hvað sterklegast verið orðaður við sölu frá félaginu en hann er talinn vera á leiðinni til AC Milan. Þrátt fyrir þetta eru forráðamenn ítalska liðsins eru staðráðnir í því að halda þeim mönnum sem ekki eru farnir til að tryggja Didier Deschamps sem bestan hóp til að koma liðinu sem fyrst aftur upp í Serie-A deildina. "Trezeguet og Ibrahimovic verða áfram hjá okkur. Salan á Patrick Vieira verður sú síðasta í sumar. Ég er þreyttur á að þurfa að endurtaka mig, Buffon er ekki á förum né nokkrir af hinum leikmönnunum," sagði Jean-Claude Blanc, stjórnarformaður Juventus, við ítalska fjölmiðla í gær.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö Sjá meira