Markalaust hjá Trínidad og Svíum
Staðan í leik Trínidad og Tobago og Svía er markalaus í hálfleik, þrátt fyrir harða sókn sænska liðsins. Lið Trinidad komst betur inn í leikinn undir lok hálfleiksins, en varð svo fyrir áfalli eftir aðeins nokkrar sekúndur í þeim síðari þegar einum leikmanna þess var vikið af leikvelli fyrir ljóta tæklingu.
Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti







Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka
Enski boltinn
