Þjóðminjasafnið fær drykkjarhorn 1. mars 2005 00:01 Þjóðminjasafninu var í dag afhent íslenskt drykkjarhorn frá 15. öld sem keypt var í Noregi á dögunum. Menntamálaráðuneytið og Ölgerðin Egill Skallagrímsson lögðu til fé til kaupanna en hornið gengur undir nafninu Maríuhornið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar, afhentu Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði drykkjarhornið við hátíðlega athöfn en það er með elstu drykkjarhornum sem varðveist hafa og hefur mikið listrænt og sögulegt gildi. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður segir mikinn feng fyrir Þjóðminjasafnið að fá þetta horn heim eftir aldalanga fjarveru en því verður komið fyrir meðal annarra miðaldahorna safnsins. Þakkaði hún menntamálaráðherra og Ölgerðinni sérstaklega fyrir þeirra framlag við endurheimt hornsins og sagði stuðning þeirra ómetanlegan. Alls hafa varðveist tæplega fjörutíu útskorin íslensk drykkjarhorn frá miðöldum. Einungis átta þessara horna eru hér á landi og öll varðveitt í Þjóðminjasafninu. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði að sér rynni blóðið til skyldunnar að aðstoða við endurheimt drykkjarhornsins. Hann tilkynnti á fundinum að Ölgerðin og Þjóðminjasafnið hefðu samið um stofnun sjóðs sem ætlað væri að standa straum af kostnaði við endurheimt fleiri drykkjarhorna en stefna safnsins er að eignast þau íslensku drykkjarhorn sem föl eru hverju sinni. Fréttir Innlent Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Þjóðminjasafninu var í dag afhent íslenskt drykkjarhorn frá 15. öld sem keypt var í Noregi á dögunum. Menntamálaráðuneytið og Ölgerðin Egill Skallagrímsson lögðu til fé til kaupanna en hornið gengur undir nafninu Maríuhornið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar, afhentu Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði drykkjarhornið við hátíðlega athöfn en það er með elstu drykkjarhornum sem varðveist hafa og hefur mikið listrænt og sögulegt gildi. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður segir mikinn feng fyrir Þjóðminjasafnið að fá þetta horn heim eftir aldalanga fjarveru en því verður komið fyrir meðal annarra miðaldahorna safnsins. Þakkaði hún menntamálaráðherra og Ölgerðinni sérstaklega fyrir þeirra framlag við endurheimt hornsins og sagði stuðning þeirra ómetanlegan. Alls hafa varðveist tæplega fjörutíu útskorin íslensk drykkjarhorn frá miðöldum. Einungis átta þessara horna eru hér á landi og öll varðveitt í Þjóðminjasafninu. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði að sér rynni blóðið til skyldunnar að aðstoða við endurheimt drykkjarhornsins. Hann tilkynnti á fundinum að Ölgerðin og Þjóðminjasafnið hefðu samið um stofnun sjóðs sem ætlað væri að standa straum af kostnaði við endurheimt fleiri drykkjarhorna en stefna safnsins er að eignast þau íslensku drykkjarhorn sem föl eru hverju sinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira