Þjóðminjasafnið fær drykkjarhorn 1. mars 2005 00:01 Þjóðminjasafninu var í dag afhent íslenskt drykkjarhorn frá 15. öld sem keypt var í Noregi á dögunum. Menntamálaráðuneytið og Ölgerðin Egill Skallagrímsson lögðu til fé til kaupanna en hornið gengur undir nafninu Maríuhornið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar, afhentu Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði drykkjarhornið við hátíðlega athöfn en það er með elstu drykkjarhornum sem varðveist hafa og hefur mikið listrænt og sögulegt gildi. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður segir mikinn feng fyrir Þjóðminjasafnið að fá þetta horn heim eftir aldalanga fjarveru en því verður komið fyrir meðal annarra miðaldahorna safnsins. Þakkaði hún menntamálaráðherra og Ölgerðinni sérstaklega fyrir þeirra framlag við endurheimt hornsins og sagði stuðning þeirra ómetanlegan. Alls hafa varðveist tæplega fjörutíu útskorin íslensk drykkjarhorn frá miðöldum. Einungis átta þessara horna eru hér á landi og öll varðveitt í Þjóðminjasafninu. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði að sér rynni blóðið til skyldunnar að aðstoða við endurheimt drykkjarhornsins. Hann tilkynnti á fundinum að Ölgerðin og Þjóðminjasafnið hefðu samið um stofnun sjóðs sem ætlað væri að standa straum af kostnaði við endurheimt fleiri drykkjarhorna en stefna safnsins er að eignast þau íslensku drykkjarhorn sem föl eru hverju sinni. Fréttir Innlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Þjóðminjasafninu var í dag afhent íslenskt drykkjarhorn frá 15. öld sem keypt var í Noregi á dögunum. Menntamálaráðuneytið og Ölgerðin Egill Skallagrímsson lögðu til fé til kaupanna en hornið gengur undir nafninu Maríuhornið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar, afhentu Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði drykkjarhornið við hátíðlega athöfn en það er með elstu drykkjarhornum sem varðveist hafa og hefur mikið listrænt og sögulegt gildi. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður segir mikinn feng fyrir Þjóðminjasafnið að fá þetta horn heim eftir aldalanga fjarveru en því verður komið fyrir meðal annarra miðaldahorna safnsins. Þakkaði hún menntamálaráðherra og Ölgerðinni sérstaklega fyrir þeirra framlag við endurheimt hornsins og sagði stuðning þeirra ómetanlegan. Alls hafa varðveist tæplega fjörutíu útskorin íslensk drykkjarhorn frá miðöldum. Einungis átta þessara horna eru hér á landi og öll varðveitt í Þjóðminjasafninu. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, sagði að sér rynni blóðið til skyldunnar að aðstoða við endurheimt drykkjarhornsins. Hann tilkynnti á fundinum að Ölgerðin og Þjóðminjasafnið hefðu samið um stofnun sjóðs sem ætlað væri að standa straum af kostnaði við endurheimt fleiri drykkjarhorna en stefna safnsins er að eignast þau íslensku drykkjarhorn sem föl eru hverju sinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira