Innlent

Hraðakstur á Selfossi

Níu ökumenn voru teknir fyrir ofhraðan akstur í nótt á Selfossi, þar af voru tveir innanbæjar. Sá hraðskreiðasti ók á 123 kílómetra hraða á kafla þar sem keyra mátti mest á 90 en innanbæjar ók sá hraðskreiðasti á 77 kílómetra hraða á klukkustund þar sem leyfilegur hraði er  50 kílómetrar á klukkustund.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×