Potillo til Club Brugge
Það er ekki bara Michael Owen sem sér að tækifærin til að spila með Real Madrid verða ekki mörg. Javier Portillo hefur verið lánaður út þessa leiktíð til belgísku meistaranna í Club Brugge en hinn 23 ára Portillo ákvað að taka tilboði Belganna eftir að Real Madríd keypti brasilísku sóknarmennina Julio Babtista og Robinho.
Mest lesið



Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak?
Enski boltinn



Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool
Enski boltinn


Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði
Enski boltinn


Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“
Enski boltinn