Sport

Kewell í byrjunarliðinu

Harry Kewell er í byrjunarliði Liverpool sem mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld, en Ástralinn hefur ekki spilað leik fyrir þá rauðu síðan hann spilaði gegn Newcastle í desember. Þá mun Igor Biscan spila á miðjunni með Dietmar Hamann þar sem Steven Gerrard er í banni. Liðið í kvöld: Jerzy Dudek Steve Finnan Jamie Carragher Sami Hyypia Djimi Traore Luis Garcia Igor Biscan Dietmar Hamann John Arne Riise Harry Kewell Milan Baros Bekkurinn: Anthony Le Tallec Vladimir Smicer Antonio Nunez Stephen Warnock John Welsh Darren Potter Scott Carson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×