Erlent

Geimskutlan Discovery í loftið

Geimskutlan Discovery ætti að verða tilbúin í næsta mánuði þegar til stendur að hún fari í fyrstu geimferðina frá því að skutlan Columbia fórst. Í gær gagnrýndi eftirlitsnefnd bandarísku geimferðastofnunina NASA fyrir að slá slöku við í öryggismálum í þremur tilfellum. Michael Griffin, yfirmaður NASA, fullvissaði þó vísindanefnd Bandaríkjaþings um að allt yrði klappað og klárt þegar að geimskotinu kæmi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×