Erlent

Samkynhneigðir fá leyfi

Kanadíska þingið, samþykkti í gær að einstaklingar af sama kyni geti nú gengið í hjónaband, þrátt fyrir mikil mótmæli íhaldssamra og kirkjuleiðtoga. Kanada verður þriðja landið í heiminum, á eftir Hollandi og Belgíu, sem leyfir hjónabönd samkynhneigðra og er líklegt að Spánn muni fylgja á eftir á komandi mánuðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×