Erlent

Snarpur skjálfti í Tyrklandi

Jarðskjálfti upp á 5,7 á Richter varð í Tyrklandi í morgun. Upptök hans voru í Bingol-héraði. Ekki er vitað til að nokkur hafi látist í skjálftanum en vitað er að níu manns slösuðust þegar hrundi úr húsum. Fyrir tveimur árum varð öflugur jarðskjálfti í héraðinu og þá dóu 160 manns.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×