Innlent

Verkfalli aflýst

Verkfalli Stéttafélags Akranes hefur verið aflýst, kjarasamningurinn var samþykktur með naumum mun. Atkvæðagreiðsla fór fram fyrr í kvöld um samning Stéttafélags Akranes og Launanefndar sveitafélaganna. Alls samþykktu 51% félagsmann samninginn en 47% greiddu á móti. Kjarsamningurinn var undirritaður síðastliðinn laugardag. 233 félagsmenn voru á kjörskrá en alls kusu 177. >



Fleiri fréttir

Sjá meira


×