Innlent

Avion skráð á íslenskan hlutabréfamarkað

Avion Group tilkynnti nú fyrir nokkrum mínútum að félagið verði skráð á íslenskan hlutabréfamarkað í næsta mánuði. Avion er risi á íslenskum fjármálamarkaði. Velta fyrirtækisins á yfirstandandi fjárhagsári er tæplega 120 milljarðar íslenskra króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×