Innlent

Bréf Magnúsar Þórs skoðað af Ríkislögreglustjóra

MYND/Vilhelm Gunnarsson
Ríkislögreglustjóri, Haraldur Johannessen, segist hafa móttekið bréf Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, þingmanns, og að hann sé að skoða það. Magnús Þór sendi ríkislögreglustjóra bréf í kjölfar útvarpsviðtals þar sem Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður, ræddi störf fyrrverandi forstjóra Byggðastofnunar. Í útvarpsviðtalinu bar Kristinn ýmsar ásakanir á hendur fyrrum forstjóra Byggðastofnunar, sem gætu varðað við lög reynist þær réttar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×