Húsgagna- og byggingavöruverslanir rísa í Urriðaholtslandi 15. desember 2005 20:30 Stærstu húsgagna- og byggingavöruverslanir landsins rísa nú í Urriðaholtslandi í Garðabæ og innan árs verður hafist handa við 3500 manna íbúðabyggð í holtinu. Oddfellow-reglan og Hagkaupsbræður standa að uppbyggingunni. Þeir sem aka Reykjanesbrautina milli Hafnarfjarðar og Garðabæjar þessa dagana komast ekki hjá því að sjá iðandi byggingarkrana og vinnuvélar þar sem áður var ósnortið hraun. Oddfellow-reglan á landið og stofnaði hún fyrirtækið Urriðaholt um uppbyggingu þess og fékk Hagkaupsbræður svonefnda til samstarfs við sig, þá Sigurð Gísla og Jón Pálmasyni. Urriðaholt fól síðan verktakafyrirtækinu Ístaki að annast framkvæmdir. Fyrsta húsið sem rís er ný verslun IKEA á 21.000 fermetra gólffleti, sem þýðir að hún verður tvöfalt stærri en verslun IKEA í Holtagörðum og með stærri húsum á Reykjavíkursvæðinu. Á næstu lóð hyggst BYKO reisa stærstu byggingavöruverslun landsins, tólfþúsund fermetra að stærð. En þetta er aðeins byrjunin á miklu meiri framkvæmdum því að á næstu árum verður allt Urriðaholtið byggt upp. Skipleggjendur svæðisins segja að sérstök áhersla sé lögð á verndun lífríkis Urriðavatns. Stefnt er að því að þessar hugmyndir verði kynntar íbúum á grenndinni fljótlega eftir áramót. Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Sjá meira
Stærstu húsgagna- og byggingavöruverslanir landsins rísa nú í Urriðaholtslandi í Garðabæ og innan árs verður hafist handa við 3500 manna íbúðabyggð í holtinu. Oddfellow-reglan og Hagkaupsbræður standa að uppbyggingunni. Þeir sem aka Reykjanesbrautina milli Hafnarfjarðar og Garðabæjar þessa dagana komast ekki hjá því að sjá iðandi byggingarkrana og vinnuvélar þar sem áður var ósnortið hraun. Oddfellow-reglan á landið og stofnaði hún fyrirtækið Urriðaholt um uppbyggingu þess og fékk Hagkaupsbræður svonefnda til samstarfs við sig, þá Sigurð Gísla og Jón Pálmasyni. Urriðaholt fól síðan verktakafyrirtækinu Ístaki að annast framkvæmdir. Fyrsta húsið sem rís er ný verslun IKEA á 21.000 fermetra gólffleti, sem þýðir að hún verður tvöfalt stærri en verslun IKEA í Holtagörðum og með stærri húsum á Reykjavíkursvæðinu. Á næstu lóð hyggst BYKO reisa stærstu byggingavöruverslun landsins, tólfþúsund fermetra að stærð. En þetta er aðeins byrjunin á miklu meiri framkvæmdum því að á næstu árum verður allt Urriðaholtið byggt upp. Skipleggjendur svæðisins segja að sérstök áhersla sé lögð á verndun lífríkis Urriðavatns. Stefnt er að því að þessar hugmyndir verði kynntar íbúum á grenndinni fljótlega eftir áramót.
Fréttir Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Sjá meira