Innlent

Greiða á upp erlend lán fyrir um 19 milljarða króna

MYND/Vísir
Ríkissjóður áætlar að gefa út ríkisskuldabréf fyrir um tuttugu milljarða króna að söluvirði á næsta ári. Fyrirhugað er að geiða upp erlend lán fyrir um nítján milljarða króna. Ríkisvíxlaútgáfa á næsta ári byggist jafnframt á styttri víxlum sem veitir ríkissjóði meira svigrúm í lausafjárstýringu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×