Innlent

Enn hálkublettir víða um land

Vegir víða um land eru orðnir auðir vegna hlýindanna. Þó eru enn hálkublettir á Dynjandis og Hrafnseyrarheiði á Vestfjörðum. Á Norðausturlandi eru sömuleiðis hálkublettir á Melrakkasléttu, Mývatnsheiði, Mývatnsöræfum og Möðrudalsöræfum. Hellisheiði eystri er ófær og hálka og hálkublettir eru víða á Austurlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×