Innlent

Hundrað prósenta verðmunur

Það munar allt að hundrað prósentum á verði nýrra bóka milli verslana samkvæmt verðkönnun Alþýðusambands Íslands og algengt er að fimmtíu prósentum eða meira muni á hæsta og lægsta verði.

Bónus og Nettó eru oftast með lægsta verðið og munar oftast fáeinum krónum Bónus í vil. Hæsta verðið var oftast að finna í Griffli í Skeifunni. Sjö bókabúðir neituðu þátttöku í könnuninni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×