Innlent

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur barn síns tíma

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur er barn síns tíma og á ekki lengur við - það er að segja, nafn félagsins. Þetta er mat stjórnenda VR og því hefur verið boðað til samkeppni um nýtt nafn. Öllum er frjálst að senda inn tillögu og fær höfundur uppástungunnar sem verður fyrir valinu 300 þúsund krónur í verðlaun. Skilafrestur er til 15. janúar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×