Innlent

Heimabankaræninginn viðurkennir verknaðinn

MYND/Hari

Tæplega þrítugur karlmaður hefur viðurkennt að hafa stolið um tveimur milljónum króna úr heimabönkum í nokkrum færslum. Hann hefur hins vegar ekki viljað segja hvað hann gerði við peningana og hefur lögregla ekki haft uppi á þeim. Manninum hefur verið sleppt en að sögn Harðar Jóhannessonar yfirlögregluþjóns er ekki útilokað að fleiri hafi komið við sögu í málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×