Ribbaldakapitalismi á matvörumarkaði? 5. desember 2005 23:40 Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hér á landi ríki einhvers konar ribbaldakapitalismi eins og í Rússlandi á frumskeiði markaðsvæðingar. Þetta sagði hún í ljósi þess að hér ríkti einokun á matvörumarkaði þar sem Baugur hefði hér rúmlega 60 prósenta markaðshlutdeild. Spurði hún viðskiptaráðherra um það hvernig bregðast skyldi við. Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag benti Ásta Möller á að mikil umræða fari nú fram í Bretlandi um aukna hlutdeild matvörukeðjunnar Tesco á breskum markaði. Markaðslutdeild Tesco væri nú yfir 30 prósentum. Hefðu Bretar af þessu áhyggjur. Ásta bar ástandið saman við ástandið á Íslandi þar sem Baugur hefði ríflega sextíu prósenta markaðshluteild á matvörumarkaði og gnæfði yfir önnur fyrirtæki. Benti Ásta á að einokun risa á markaði gæti leitt til þess að smærri fyrirtæki færu á hausinn og þar með minnkandi samkeppni sem á endanum skilaði sér í hærra verði til neytenda. Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra, svaraði því til að ekki væri ólöglegt að hafa ráðandi stöðu á markaði. Það væri hins vegar ólöglegt væri sú staða misnotuð. Sagði ráðherrann jafnframt að hann myndi ekki aðhafast í málinu því það væri hlutverk sjálfstæðrar stofnunar: Samkeppniseftirlitsins. Treysti hún því fullkomlega til að aðhafast í þessu máli teldi það ástæðu til. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hér á landi ríki einhvers konar ribbaldakapitalismi eins og í Rússlandi á frumskeiði markaðsvæðingar. Þetta sagði hún í ljósi þess að hér ríkti einokun á matvörumarkaði þar sem Baugur hefði hér rúmlega 60 prósenta markaðshlutdeild. Spurði hún viðskiptaráðherra um það hvernig bregðast skyldi við. Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag benti Ásta Möller á að mikil umræða fari nú fram í Bretlandi um aukna hlutdeild matvörukeðjunnar Tesco á breskum markaði. Markaðslutdeild Tesco væri nú yfir 30 prósentum. Hefðu Bretar af þessu áhyggjur. Ásta bar ástandið saman við ástandið á Íslandi þar sem Baugur hefði ríflega sextíu prósenta markaðshluteild á matvörumarkaði og gnæfði yfir önnur fyrirtæki. Benti Ásta á að einokun risa á markaði gæti leitt til þess að smærri fyrirtæki færu á hausinn og þar með minnkandi samkeppni sem á endanum skilaði sér í hærra verði til neytenda. Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra, svaraði því til að ekki væri ólöglegt að hafa ráðandi stöðu á markaði. Það væri hins vegar ólöglegt væri sú staða misnotuð. Sagði ráðherrann jafnframt að hann myndi ekki aðhafast í málinu því það væri hlutverk sjálfstæðrar stofnunar: Samkeppniseftirlitsins. Treysti hún því fullkomlega til að aðhafast í þessu máli teldi það ástæðu til.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira