Utanríkisráðherra segir yfirlýsingu Condoleezzu Rice svara spurningum íslenskra stjórnvalda um ólögmæta fangaflutninga 5. desember 2005 21:48 Mynd/Atli Már Í yfirlýsingu sem Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendi frá sér í dag segir hún leyfilegt samkvæmt alþjóðalögum að flytja fanga milli landa sem ekki hefur verið réttað yfir. Condoleezza sagði jafnframt að bandarísk stjórnvöld gangi úr skugga um að hvers lags yfirheyrsluaðferðir sé við lýði í þeim löndum sem taka á móti föngunum. Bandarísk yfirvöld líði ekki að fangar séu pyntaðir. Mannréttindasamtökin Amnesty International sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að sex flugvélar á vegum CIA hafa flogið um 800 ferðir um evrópska fluglofthelgi. Þar af hafi um 50 ferðir verið um Shannon flugvöll á Írlandi. Þessar upplýsingar stangist á við upplýsingar frá Condoleezzu Rice sem í síðustu viku sagði að Shannon flugvöllur hefði ekki verið notaður fyrir meinta fangaflutninga á vegum CIA. Geir H. Haarde utanríkisráðherra fundaði í dag með Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þar ræddu þeir meðal annars meinta ólöglega fangaflutninga um íslenska lofthelgi. Í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu í dag segir að utanríkisráðherra telji umrædda yfirlýsingu Condolezzu Rice svara spurningum íslenskra stjórnvalda um ólögmæta fangaflutninga. Amnesty International hefur skrásett flugferðir sex CIA flugvéla frá september árið 2001 til september 2005. Samkvæmt upplýsingum frá Flugmálastjórn Bandaríkjanna hafa umræddar flugvélar lennt fimmtíu sinnum á Shannon flugvelli og flogið þaðan 35 sinnum sem gefur til kynna að einhverjum flugferðum sé enn haldið leyndum. Algengt er að herflugvélar frá bandaríska hernum taki eldsneyti á flugvellinum en engin þeirra sex flugvéla sem um ræðir eru herflugvélar. Fréttir Innlent Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendi frá sér í dag segir hún leyfilegt samkvæmt alþjóðalögum að flytja fanga milli landa sem ekki hefur verið réttað yfir. Condoleezza sagði jafnframt að bandarísk stjórnvöld gangi úr skugga um að hvers lags yfirheyrsluaðferðir sé við lýði í þeim löndum sem taka á móti föngunum. Bandarísk yfirvöld líði ekki að fangar séu pyntaðir. Mannréttindasamtökin Amnesty International sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að sex flugvélar á vegum CIA hafa flogið um 800 ferðir um evrópska fluglofthelgi. Þar af hafi um 50 ferðir verið um Shannon flugvöll á Írlandi. Þessar upplýsingar stangist á við upplýsingar frá Condoleezzu Rice sem í síðustu viku sagði að Shannon flugvöllur hefði ekki verið notaður fyrir meinta fangaflutninga á vegum CIA. Geir H. Haarde utanríkisráðherra fundaði í dag með Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna. Þar ræddu þeir meðal annars meinta ólöglega fangaflutninga um íslenska lofthelgi. Í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu í dag segir að utanríkisráðherra telji umrædda yfirlýsingu Condolezzu Rice svara spurningum íslenskra stjórnvalda um ólögmæta fangaflutninga. Amnesty International hefur skrásett flugferðir sex CIA flugvéla frá september árið 2001 til september 2005. Samkvæmt upplýsingum frá Flugmálastjórn Bandaríkjanna hafa umræddar flugvélar lennt fimmtíu sinnum á Shannon flugvelli og flogið þaðan 35 sinnum sem gefur til kynna að einhverjum flugferðum sé enn haldið leyndum. Algengt er að herflugvélar frá bandaríska hernum taki eldsneyti á flugvellinum en engin þeirra sex flugvéla sem um ræðir eru herflugvélar.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira