Innlent

Talið að Impregilo fari fram á milljarða til viðbótar

Frá Kárahnjúkum.
Frá Kárahnjúkum. MYND/GVA

Talið er að viðbótargreiðslur, sem ítalska verktakafyrirtækið Impregilo ætlar að fara fram á vegna óvæntra aðstæðna við jarðgangagerð við Kárahnjúka, geti numið milljörðum króna. Sigurður Arnarlds hjá Landsvirkjun segir í viðtali við Fréttablaðið að viðræður um málið séu á byrjunarstigi. Óvæntu atriðin eru einkum vatnsagi og laust berg sem hafa tafið fyrir boronum þremur og er verkið orðið um það bil tveimur mánuðum á eftir áætlun




Fleiri fréttir

Sjá meira


×