Innlent

Málamiðlanir nauðsynlegar

Guðmundur Magnússon höfundur bókarinnar um Thorsættina fæst ekki til að svara því játandi eða neitandi hvort ástæða þess að fyrstu útgáfu bókar hans var fargað hafi verið kafli um fyrrverandi hjónaband Þóru Hallgrímsson. Framkvæmdastjóri Hagþenkis segir félagið ekkert muni gera í málinu þar sem höfundur hafi ekki leitað til þess.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×