Innlent

Verkefnið Atvinna með vinnu hlaut Múrbrjótinn í ár

Friðrik Sigurðsson, formaður Þroskahjálpar
Friðrik Sigurðsson, formaður Þroskahjálpar MYND/Vilhelm
A lþjóðadagur fatlaðra er í dag. Af því tilefni afhentu Landssamtökin Þroskhjálp þremur aðilum Múrbrjóta. Múrbrjótur er viðurkenning sem samtökin veita aðilum eða verkefnum sem hafa rutt fólki braut með fötlun nýtjar brautir til jafnréttis við aðra í samfélaginu.

Það verkefni sem hlaut Múrbrjótinn í ár er verkefnið Atvinna með stuðningi og fá Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík, Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi og Félagsþjónustan á Akureyri Múrbrjóta fyrir að vinna markvisst að því að skapa fötluðu fólki atvinnutækifæri með stuðningi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×