Innlent

Eldri borgarar á Bíldudal safna fyrir bocciasetti

Frá Bíldudal
Frá Bíldudal Mynd/Hilmar Guðmundsson

Eldri borgarar á Bíldudal hafa undanfarið haldið spilakvöld og spilað Félagsvist í Læk, þjónustuseli aldraðra á Bíldudal. Markmið spilakvöldanna er að safna fyrir bocchiasetti vegna mikils áhuga á íþróttinni. Eldri borgarar á Bíldudal hafa spilað boccia einu sinni í viku í íþróttahúsinu í vetur hefur ásókn aukist til muna og því var þörf á að fjárfesta í nýju setti.

Fréttavefurinn Bæjarins Besta á Ísafirði greinir svo frá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×