Innlent

Rafmagns-stuðbyssa fannst við húsleit í Keflavík

Rafmagns-stuðbyssa fannst við húsleit hjá þekktum afbrotamanni í Kefalvík í nótt, en þeir sem verða fyrir stuði úr slíku vopni vankast og stuðið getur valdið hjartsláttartruflunum. Upphaflega leitaði lögregla að fíkniefnum á manninum á veitingastað í bænum, en þegar ekkert fannst, barst leikurinn heim til hans, þar sem byssan fanst, og tæp 50 grömm af hassi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×