Innlent

Almenn andstaða við einkavæðingu

Aðeins einn af hverjum fjórum er hlynntur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, að því er fram kemur í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Tæplega einn af hverjum þremur er hlynntur einkavæðingu Landsvirkjunar. Tæp sextíu prósent eru andvíg einkavæðingu skóla, en almennt eru karlar hlynntari einkavæðingu en konur, nema hvað færri karlar vilja einkavæða Landvirkjun en konur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×