Ramadi hertekin í morgun 1. desember 2005 19:27 Yfir fjögur hundruð uppreisnarmenn hertóku miðborg Ramadi í Írak í morgun. Ekki hafa fengist upplýsingar um mannfall en á veggspjöldum sem hafa verið hengd upp um alla borg segir að al-Qaida hafi náð völdum í borginni. Áhlaup uppreisnarmanna á borgina Ramadí hófst snemma í morgun. Fjögur hundruð grímuklæddir menn stormuðu inn í borgina og skutu úr sprengjuvörpum á herstöð Bandaríkjamanna sem og á opinberar byggingar í miðborginni. Ríkir nú algjör upplausn í borginni en aðal skotmörk uppreinsarmannanna eru bandarískir hermenn. Fréttamaður Reuters sem er á staðnum segir að uppreisnarmennirnir beri mikið af vopnum og skjóti á nær allt sem hreyfist. Á veggspjöldum sem hengd hafa verið upp um alla borg segir að al-Qaida hafi hertekið borgina og ráði nú ríkjum. Íbúar í Ramadi segja að uppreisnarmennirnir stjórni nú helstu umferðaræðum borgarinnar og að þeir séu einnig búnir að koma upp vegtálmum við aðalborgarmörkn að Ramadí. Þá segja vitni að bandarískir hermenn séu enn sem komið er hvergi sjáanlegir á götum borgarinnar. Al-Qaide hafa frá því Bandaríkjamenn réðust inn í landið árið 2003, sagt að árásum á bandaríka hermenn muni ekki linna fyrr en þeir eru á bak og burt og samtökin hafi náð völdum í landinu öllu. Yfir 2100 bandarískir hermenn hafa fallið á síðustu tveimur árum í landinu og segir George Bush, Bandaríkjaforseti að ekki standi til að draga herliðið til baka fyrr en ástandið er orðið eðlilegt í landinu. Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Donald Rumsfeld, hefur sagt að það taki góð tíu ár og má því leiða líkur að því að þangað til verði bandaríski herinn í landinu. Erlent Fréttir Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Yfir fjögur hundruð uppreisnarmenn hertóku miðborg Ramadi í Írak í morgun. Ekki hafa fengist upplýsingar um mannfall en á veggspjöldum sem hafa verið hengd upp um alla borg segir að al-Qaida hafi náð völdum í borginni. Áhlaup uppreisnarmanna á borgina Ramadí hófst snemma í morgun. Fjögur hundruð grímuklæddir menn stormuðu inn í borgina og skutu úr sprengjuvörpum á herstöð Bandaríkjamanna sem og á opinberar byggingar í miðborginni. Ríkir nú algjör upplausn í borginni en aðal skotmörk uppreinsarmannanna eru bandarískir hermenn. Fréttamaður Reuters sem er á staðnum segir að uppreisnarmennirnir beri mikið af vopnum og skjóti á nær allt sem hreyfist. Á veggspjöldum sem hengd hafa verið upp um alla borg segir að al-Qaida hafi hertekið borgina og ráði nú ríkjum. Íbúar í Ramadi segja að uppreisnarmennirnir stjórni nú helstu umferðaræðum borgarinnar og að þeir séu einnig búnir að koma upp vegtálmum við aðalborgarmörkn að Ramadí. Þá segja vitni að bandarískir hermenn séu enn sem komið er hvergi sjáanlegir á götum borgarinnar. Al-Qaide hafa frá því Bandaríkjamenn réðust inn í landið árið 2003, sagt að árásum á bandaríka hermenn muni ekki linna fyrr en þeir eru á bak og burt og samtökin hafi náð völdum í landinu öllu. Yfir 2100 bandarískir hermenn hafa fallið á síðustu tveimur árum í landinu og segir George Bush, Bandaríkjaforseti að ekki standi til að draga herliðið til baka fyrr en ástandið er orðið eðlilegt í landinu. Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Donald Rumsfeld, hefur sagt að það taki góð tíu ár og má því leiða líkur að því að þangað til verði bandaríski herinn í landinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira