Innlent

Skotbardagar fyrir botni Miðjarðarhafs

Palestínskur lögreglumaður særðist nú rétt fyrir hádegið þegar til skotbardaga kom á milli ísraelskra hermanna og palestínksra lögreglumanna í borginni Betlehem. Undanfarið hafa ísraelskir hermenn ítrekað lent í átökum við uppreisnarmenn, en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem til átaka kemur á milli þeirra og palestínskra lögreglumanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×