Öll spjót standa á Bandaríkjastjórn 28. nóvember 2005 21:51 Bandaríkjamenn geta ekki svarað fyrirspurnum Evrópuríkja um leynifangelsi og fangaflug. Utanríkisráðherra Þýskalands ætlar að taka málið upp á fyrsta fundi sínum með ráðamönnum í Washington í vikunni. Öll spjót standa á bandarískum yfirvöldum að svara fyrirspurnum um ólöglegt fangaflug með meinta hryðjuverkamenn og leynifangelsi í Evrópu, en í dag var Evrópusambandinu gert ljóst að meiri tíma þyrfti til að svara spurningunum. Franco Frattini, sem hefur umsjón með dómsmálum og frelsi- og öryggismálum hjá Sambandinu sagði að reyndust fregnirnar byggðar á staðreyndum biði ríkjanna, sem leyft hefðu fangelsin, refsing og vill hann að þau missi atkvæðarétt sinn. Orð Frattinis þykja hörð og bera vitni um vaxandi þrýsting bæði á Bandaríkjamenn og ráðamenn í Evrópu að útskýra hvað var og er á seyði. Bretar munu taka málið upp við Bandaríkjamenn fyrir hönd Evrópusambandsríkjanna og nýr utanríkisráðherra Þýskalands, Frank-Walter Steinmeier, hyggst ræða málið í heimsókn sinni til Washington í næstu viku. Írar og Svisslendingar bættust um helgina í hóp þeirra þjóða sem krefjast upplýsinga um hvort að fangar hafi verið fluttir með ólöglegum hætti um lofthelgi ríkjanna og jafnvel millilent þar. Erlent Fréttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Bandaríkjamenn geta ekki svarað fyrirspurnum Evrópuríkja um leynifangelsi og fangaflug. Utanríkisráðherra Þýskalands ætlar að taka málið upp á fyrsta fundi sínum með ráðamönnum í Washington í vikunni. Öll spjót standa á bandarískum yfirvöldum að svara fyrirspurnum um ólöglegt fangaflug með meinta hryðjuverkamenn og leynifangelsi í Evrópu, en í dag var Evrópusambandinu gert ljóst að meiri tíma þyrfti til að svara spurningunum. Franco Frattini, sem hefur umsjón með dómsmálum og frelsi- og öryggismálum hjá Sambandinu sagði að reyndust fregnirnar byggðar á staðreyndum biði ríkjanna, sem leyft hefðu fangelsin, refsing og vill hann að þau missi atkvæðarétt sinn. Orð Frattinis þykja hörð og bera vitni um vaxandi þrýsting bæði á Bandaríkjamenn og ráðamenn í Evrópu að útskýra hvað var og er á seyði. Bretar munu taka málið upp við Bandaríkjamenn fyrir hönd Evrópusambandsríkjanna og nýr utanríkisráðherra Þýskalands, Frank-Walter Steinmeier, hyggst ræða málið í heimsókn sinni til Washington í næstu viku. Írar og Svisslendingar bættust um helgina í hóp þeirra þjóða sem krefjast upplýsinga um hvort að fangar hafi verið fluttir með ólöglegum hætti um lofthelgi ríkjanna og jafnvel millilent þar.
Erlent Fréttir Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira