Stefna öryrkja þingfest á morgun 28. nóvember 2005 12:14 Mál Öryrkjabandalags Íslands á hendur ríkisstjórn Íslands vegna meintra brota á samkomulagi um hækkun grunnlífeyris frá árinu 2003, verður þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Forysta Öryrkjabandalagsins segir að enn vanti fimm hundruð milljónir í sjóði öryrkja svo samkomulag sem þáverandi formaður Öryrkjabandalagsins og heilbrigðisráðherra undirrituðu fyrir síðustu kosningar. Samkomulagið var undirritað að viðstöddum blaðamönnum og forsvarsmönnum heilbrigðismála þann 25. mars árið 2003 og fjallaði um línulega hækkun grunnlífeyristekna örorkulífeyrisþega. Garðar Sverrisson, þáverandi formaður Öryrkjabandalagsins, og Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, undirrituðu samkomulagið. Þegar svo kom að því að fjárlagafrumvarp ársins 2004 kom fyrir augu þings var ljóst að einum milljarði króna átti að veita til efnda á samkomulaginu, sem útreikningar höfðu gert ráð fyrir að kostaði einn og hálfan milljarð króna. Öryrkjar mótmæltu harðlega og fast var sótt að Jóni Kristjánssyni og hann sakaður um svik af forystumönnum Öryrkjabandalagsins og fyrir að gera leynisamkomulag við öryrkja af formanni fjárlaganefndar. Sjálfur lýsti Jón því yfir að hann hefði viljað ganga lengra til að efna samkomulagið og vonuðust öryrkjar eftir því að úr rættist árið eftir en við afgrteiðslu fjárlaga fyrir árið 2005 var ljóst að það yrði ekki gert enda væri samkomulagið að fullu efnt með eins milljarðs framlagi ársins 2004, að mati forystumanna ríkisstjórnarinnar. Í kjölfarið var tekin ákvörðun um að stefna stjórnvöldum fyrir samningsrof. Samkvæmt upplýsingum úr öryrkjabandalaginu mun sú stefna verða þingfest á morgun. Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Mál Öryrkjabandalags Íslands á hendur ríkisstjórn Íslands vegna meintra brota á samkomulagi um hækkun grunnlífeyris frá árinu 2003, verður þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Forysta Öryrkjabandalagsins segir að enn vanti fimm hundruð milljónir í sjóði öryrkja svo samkomulag sem þáverandi formaður Öryrkjabandalagsins og heilbrigðisráðherra undirrituðu fyrir síðustu kosningar. Samkomulagið var undirritað að viðstöddum blaðamönnum og forsvarsmönnum heilbrigðismála þann 25. mars árið 2003 og fjallaði um línulega hækkun grunnlífeyristekna örorkulífeyrisþega. Garðar Sverrisson, þáverandi formaður Öryrkjabandalagsins, og Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, undirrituðu samkomulagið. Þegar svo kom að því að fjárlagafrumvarp ársins 2004 kom fyrir augu þings var ljóst að einum milljarði króna átti að veita til efnda á samkomulaginu, sem útreikningar höfðu gert ráð fyrir að kostaði einn og hálfan milljarð króna. Öryrkjar mótmæltu harðlega og fast var sótt að Jóni Kristjánssyni og hann sakaður um svik af forystumönnum Öryrkjabandalagsins og fyrir að gera leynisamkomulag við öryrkja af formanni fjárlaganefndar. Sjálfur lýsti Jón því yfir að hann hefði viljað ganga lengra til að efna samkomulagið og vonuðust öryrkjar eftir því að úr rættist árið eftir en við afgrteiðslu fjárlaga fyrir árið 2005 var ljóst að það yrði ekki gert enda væri samkomulagið að fullu efnt með eins milljarðs framlagi ársins 2004, að mati forystumanna ríkisstjórnarinnar. Í kjölfarið var tekin ákvörðun um að stefna stjórnvöldum fyrir samningsrof. Samkvæmt upplýsingum úr öryrkjabandalaginu mun sú stefna verða þingfest á morgun.
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira