Innlent

Palestínumenn flykkjast til Egyptalands

Hundruð Palestínumanna flykktust að landamærastöðinni við Egyptaland á fyrsta degi opnunar hennar undir stjórn Palestínumanna. Þeir Palestínumenn sem fóru yfir til Egyptalands í morgun létu vel af þessu nýja fyrirkomulagi.

Mest þykir þó Palestínumönnum um vert að með landamærastöðin er eitt tákn um framtíðarsjálfstæði Palestínu, sem þó er engan vegin orðið fyrirsjáanleg staðreynd í bráð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×