Ljósmyndarar semja við ráðuneyti vegna vegabréfa 24. nóvember 2005 15:04 MYND/Teitur Ljósmyndarafélag Íslands hefur náð samkomulagi við dómsmálaráðuneytið um að fá áfram að taka myndir fyrir vegabréf, en til stóð að flytja slíka myndatöku alfarið til sýslumannsembættanna. Leyfi ljósmyndaranna er þó háð nokkrum skilyrðum um öryggi myndanna. Alþjóðaflugmálastofnunin hefur í nafni vaxandi hryðjuverkahættu gert auknar öryggiskröfur í fólksflutningum á heimsvísu en liður í því er útgáfa nýrra rafrænna vegabréfa sem meðal annars eiga að innihalda lífkenni og fingraför. Þar er gert ráð fyrir að passamyndataka verði í höndum yfirvalda og því ákvað dómsmálaráðuneytið að koma upp aðstöðu til myndatöku á sýslumannsskrifstofum. Þessu mótmætu ljósmyndarar og töldu gengið inn á verksvið sitt. Þeir hafa nú komist að samkomulagi við ráðuneytið um að áfram megi nota myndir frá þeim í vegabréf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þær þurfi að hafa ákveðna lýsingu og myndbyggingin þurfi að vera sérstök auk þess sem þær þurfi að vera samanburðarhæfar hjá embættinu. Gunnar segir að Ljósmyndarafélagið muni aðstoða ráðuneytið sem fagaðili við að koma upp aðstöðu til myndatöku og setja skilyrði. Hann segir aðspurður að breytingarnar feli ekki sér aukinn kostnað fyrir ljósmyndara. Þeir hafi á undanförnum árum fjárfest í þeim stafræna búnaði sem til þurfi til að uppfylla skilyrði ráðuneytisins. Hins vegar væri sárt að sjá allar myndatökur af fólki fara frá ljósmyndurum. Þeir kunni, viti og geti og geri þetta manna best. Þá bendir Gunnar einnig á að ljósmyndarar geymi allar myndir og því geti viðskiptavinir þeirra alltaf nálgast þær þar en slíku sé ekki að dreifa hjá sýslumanni. Undirbúningur að þessum breytingum er þegar hafinn og er stefnt að því að þær verði um garð gengnar um mitt næsta ár. Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Ljósmyndarafélag Íslands hefur náð samkomulagi við dómsmálaráðuneytið um að fá áfram að taka myndir fyrir vegabréf, en til stóð að flytja slíka myndatöku alfarið til sýslumannsembættanna. Leyfi ljósmyndaranna er þó háð nokkrum skilyrðum um öryggi myndanna. Alþjóðaflugmálastofnunin hefur í nafni vaxandi hryðjuverkahættu gert auknar öryggiskröfur í fólksflutningum á heimsvísu en liður í því er útgáfa nýrra rafrænna vegabréfa sem meðal annars eiga að innihalda lífkenni og fingraför. Þar er gert ráð fyrir að passamyndataka verði í höndum yfirvalda og því ákvað dómsmálaráðuneytið að koma upp aðstöðu til myndatöku á sýslumannsskrifstofum. Þessu mótmætu ljósmyndarar og töldu gengið inn á verksvið sitt. Þeir hafa nú komist að samkomulagi við ráðuneytið um að áfram megi nota myndir frá þeim í vegabréf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þær þurfi að hafa ákveðna lýsingu og myndbyggingin þurfi að vera sérstök auk þess sem þær þurfi að vera samanburðarhæfar hjá embættinu. Gunnar segir að Ljósmyndarafélagið muni aðstoða ráðuneytið sem fagaðili við að koma upp aðstöðu til myndatöku og setja skilyrði. Hann segir aðspurður að breytingarnar feli ekki sér aukinn kostnað fyrir ljósmyndara. Þeir hafi á undanförnum árum fjárfest í þeim stafræna búnaði sem til þurfi til að uppfylla skilyrði ráðuneytisins. Hins vegar væri sárt að sjá allar myndatökur af fólki fara frá ljósmyndurum. Þeir kunni, viti og geti og geri þetta manna best. Þá bendir Gunnar einnig á að ljósmyndarar geymi allar myndir og því geti viðskiptavinir þeirra alltaf nálgast þær þar en slíku sé ekki að dreifa hjá sýslumanni. Undirbúningur að þessum breytingum er þegar hafinn og er stefnt að því að þær verði um garð gengnar um mitt næsta ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira