Ljósmyndarar semja við ráðuneyti vegna vegabréfa 24. nóvember 2005 15:04 MYND/Teitur Ljósmyndarafélag Íslands hefur náð samkomulagi við dómsmálaráðuneytið um að fá áfram að taka myndir fyrir vegabréf, en til stóð að flytja slíka myndatöku alfarið til sýslumannsembættanna. Leyfi ljósmyndaranna er þó háð nokkrum skilyrðum um öryggi myndanna. Alþjóðaflugmálastofnunin hefur í nafni vaxandi hryðjuverkahættu gert auknar öryggiskröfur í fólksflutningum á heimsvísu en liður í því er útgáfa nýrra rafrænna vegabréfa sem meðal annars eiga að innihalda lífkenni og fingraför. Þar er gert ráð fyrir að passamyndataka verði í höndum yfirvalda og því ákvað dómsmálaráðuneytið að koma upp aðstöðu til myndatöku á sýslumannsskrifstofum. Þessu mótmætu ljósmyndarar og töldu gengið inn á verksvið sitt. Þeir hafa nú komist að samkomulagi við ráðuneytið um að áfram megi nota myndir frá þeim í vegabréf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þær þurfi að hafa ákveðna lýsingu og myndbyggingin þurfi að vera sérstök auk þess sem þær þurfi að vera samanburðarhæfar hjá embættinu. Gunnar segir að Ljósmyndarafélagið muni aðstoða ráðuneytið sem fagaðili við að koma upp aðstöðu til myndatöku og setja skilyrði. Hann segir aðspurður að breytingarnar feli ekki sér aukinn kostnað fyrir ljósmyndara. Þeir hafi á undanförnum árum fjárfest í þeim stafræna búnaði sem til þurfi til að uppfylla skilyrði ráðuneytisins. Hins vegar væri sárt að sjá allar myndatökur af fólki fara frá ljósmyndurum. Þeir kunni, viti og geti og geri þetta manna best. Þá bendir Gunnar einnig á að ljósmyndarar geymi allar myndir og því geti viðskiptavinir þeirra alltaf nálgast þær þar en slíku sé ekki að dreifa hjá sýslumanni. Undirbúningur að þessum breytingum er þegar hafinn og er stefnt að því að þær verði um garð gengnar um mitt næsta ár. Fréttir Innlent Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Ljósmyndarafélag Íslands hefur náð samkomulagi við dómsmálaráðuneytið um að fá áfram að taka myndir fyrir vegabréf, en til stóð að flytja slíka myndatöku alfarið til sýslumannsembættanna. Leyfi ljósmyndaranna er þó háð nokkrum skilyrðum um öryggi myndanna. Alþjóðaflugmálastofnunin hefur í nafni vaxandi hryðjuverkahættu gert auknar öryggiskröfur í fólksflutningum á heimsvísu en liður í því er útgáfa nýrra rafrænna vegabréfa sem meðal annars eiga að innihalda lífkenni og fingraför. Þar er gert ráð fyrir að passamyndataka verði í höndum yfirvalda og því ákvað dómsmálaráðuneytið að koma upp aðstöðu til myndatöku á sýslumannsskrifstofum. Þessu mótmætu ljósmyndarar og töldu gengið inn á verksvið sitt. Þeir hafa nú komist að samkomulagi við ráðuneytið um að áfram megi nota myndir frá þeim í vegabréf að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þær þurfi að hafa ákveðna lýsingu og myndbyggingin þurfi að vera sérstök auk þess sem þær þurfi að vera samanburðarhæfar hjá embættinu. Gunnar segir að Ljósmyndarafélagið muni aðstoða ráðuneytið sem fagaðili við að koma upp aðstöðu til myndatöku og setja skilyrði. Hann segir aðspurður að breytingarnar feli ekki sér aukinn kostnað fyrir ljósmyndara. Þeir hafi á undanförnum árum fjárfest í þeim stafræna búnaði sem til þurfi til að uppfylla skilyrði ráðuneytisins. Hins vegar væri sárt að sjá allar myndatökur af fólki fara frá ljósmyndurum. Þeir kunni, viti og geti og geri þetta manna best. Þá bendir Gunnar einnig á að ljósmyndarar geymi allar myndir og því geti viðskiptavinir þeirra alltaf nálgast þær þar en slíku sé ekki að dreifa hjá sýslumanni. Undirbúningur að þessum breytingum er þegar hafinn og er stefnt að því að þær verði um garð gengnar um mitt næsta ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira