Innlent

Annar drengjanna sem brenndist illa enn haldið sofandi

Mynd/Vísir

Annar drengjanna sem brenndist illa þegar eldfimur vökvi skvettist yfir þá í Grafarvogi á sunnudagskvöldið liggur enn á gjörgæslu á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. Honum er haldið sofandi en ástand hans er stöðugt. Hinn drengurinn brenndist minna og hefur hann verið fluttur á Barnadeild Hringsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×