Innlent

Útgáfan líklega yfir 200 milljarða

Gengi krónunnar hefur styrkst um sjö prósent síðan erlendir aðilar hófu útgáfu skuldabréfa í íslenskum krónum í ágúst.
Gengi krónunnar hefur styrkst um sjö prósent síðan erlendir aðilar hófu útgáfu skuldabréfa í íslenskum krónum í ágúst. MYND/Hari

Skuldabréfaútgáfa erlendra aðila í íslenskum krónum fer væntanlega yfir tvöhundruð milljarða króna markið snemma á næsta ári, segir í Morgunkornum Greiningardeildar Íslandbanka. Þýska ríkið gaf út skuldabréf í íslenskum krónum fyrir þrjá milljarða króna í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×