Núverand hækkun vaxta á íbúðalánum leiðir ekki til lækkunar húsnæðisverðs 23. nóvember 2005 22:11 MYND/Vísir Íbúðalánasjóður býður upp á tvo lánaflokka frá og með deginum í dag. Annars vegar þau lán sem hafa verið í boði hingað til og bera nú fjögur komma sex prósentavexti sem er hækkun upp á fjörtíu og fimm punkta. Hins vegar lán sem ekki er hægt að greiða upp nema gegn sérstakri uppgreiðsluþóknun og þá eru vextirnir 4,35 prósent. Vegna þessa tilkynntu SPRON og Íslandsbanki um hækkun á íbúðalánavöxtum sínum í dag og hafa því allir bankarnir fyrir utan KB banka hækkað vexti sína á íbúðalánum. Sérfræðingar telja þó að þessi hækkun vaxta muni ekki leiða af sér lækkun húsnæðisverðs. Edda Rós Karlsdóttir forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans telur að vaxtahækkanir séu ekki það miklar að þær leiði einar og sér til lækkunar húsnæðisverðs. Hún telur þó að draga muni heldur úr hækkunum. Greiningardeild bankans geri áfram ráð fyrir núll til fimm prósenta hækkunum á húsnæði á næsta ári. Hins vegar geti það gerst að leiðrétting eigi sér stað á húsnæðisverði svo sem á ákveðnum tegundum húsnæðis og á ákveðnum svæðum. Þá sé verið að tala til dæmis um svæði sem eru langt frá miðju og þar sem mengun er mikil. Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Íbúðalánasjóður býður upp á tvo lánaflokka frá og með deginum í dag. Annars vegar þau lán sem hafa verið í boði hingað til og bera nú fjögur komma sex prósentavexti sem er hækkun upp á fjörtíu og fimm punkta. Hins vegar lán sem ekki er hægt að greiða upp nema gegn sérstakri uppgreiðsluþóknun og þá eru vextirnir 4,35 prósent. Vegna þessa tilkynntu SPRON og Íslandsbanki um hækkun á íbúðalánavöxtum sínum í dag og hafa því allir bankarnir fyrir utan KB banka hækkað vexti sína á íbúðalánum. Sérfræðingar telja þó að þessi hækkun vaxta muni ekki leiða af sér lækkun húsnæðisverðs. Edda Rós Karlsdóttir forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans telur að vaxtahækkanir séu ekki það miklar að þær leiði einar og sér til lækkunar húsnæðisverðs. Hún telur þó að draga muni heldur úr hækkunum. Greiningardeild bankans geri áfram ráð fyrir núll til fimm prósenta hækkunum á húsnæði á næsta ári. Hins vegar geti það gerst að leiðrétting eigi sér stað á húsnæðisverði svo sem á ákveðnum tegundum húsnæðis og á ákveðnum svæðum. Þá sé verið að tala til dæmis um svæði sem eru langt frá miðju og þar sem mengun er mikil.
Fréttir Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira