Erlent

Boðað til kosninga í febrúar

AP

Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels hefur tilkynnt Amir Peretz, leiðtoga verkamannaflokksins, að hann styðji að boðað verði til nýrra kosninga í landinu. Verkamannaflokkurinn hefur dregið sig út úr samsteypustjórn með Likud-bandalaginu. Haft er eftir Sharon að hann telji nauðsynlegt að halda kosningar svo að árið 2006 nýtist sem skildi til framfara á sviði stjórnmála og efnahagsmála.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×