Láta draga bílana burt? 18. október 2005 00:01 Íbúar í Hlíðahverfi mótmæltu harðlega á fundi sínum í gærkvöld fyrirhuguðum framkvæmdum 365 miðla á lóðinni við Skaftahlíð 24. Íbúarnir vilja að framkvæmdirnar verði stöðvaðar. Forystumenn íbúanna hvetja til þess að íbúar láti draga burt alla bíla sem lagt hefur verið ólöglega. Hiti var í fundarmönnum á fjölmennum íbúafundi sem var haldinn í Ísaksskóla í gærkvöld og var Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, til dæmis spurður að því hvort hann væri tilbúinn til að stuðla að því að banna starfsmönnum 365 að koma á einkabílum í vinnuna. Annar fundarmaður benti á að þá þyrfti að banna kennurum í Kennaraháskólanum að mæta til vinnu á bíl og foreldrum barna í Ísaksskóla að keyra börnin í skólann. Á fundinum kom einnig fram að umferð á svæðinu myndi líklega aukast um tíu prósent, eða þrjú hundruð bíla á dag, til viðbótar við það sem fyrir er. Forystumenn íbúanna hvöttu íbúa til að láta skoðun sína í ljós, til dæmis með því að tala við sína kjörnu fulltrúa og með því að láta draga burtu bíla starfsmanna sem hefur verið lagt ólöglega. Fyrirhugað er að reisa tæplega tvö þúsund fermetra bílastæðahús og átta hundruð fermetra tengibyggingu á lóð fasteignafélagsins Stoða á lóðinni við Skaftahlíð 24. Íbúar eru sumsé mótfallnir þessum framkvæmdum og hafa sent kæru til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála þar sem þeir krefjast þess að framkvæmdirnar verði stöðvaðar meðan málið er til meðferðar. Íbúarnir telja ýmislegt aðfinnsluvert við meðferð málsins hjá borgaryfirvöldum og gagnrýna harðlega að fjölmargar athugasemdir síðustu misseri hafi ekki verið teknar til greina. Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Íbúar í Hlíðahverfi mótmæltu harðlega á fundi sínum í gærkvöld fyrirhuguðum framkvæmdum 365 miðla á lóðinni við Skaftahlíð 24. Íbúarnir vilja að framkvæmdirnar verði stöðvaðar. Forystumenn íbúanna hvetja til þess að íbúar láti draga burt alla bíla sem lagt hefur verið ólöglega. Hiti var í fundarmönnum á fjölmennum íbúafundi sem var haldinn í Ísaksskóla í gærkvöld og var Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, til dæmis spurður að því hvort hann væri tilbúinn til að stuðla að því að banna starfsmönnum 365 að koma á einkabílum í vinnuna. Annar fundarmaður benti á að þá þyrfti að banna kennurum í Kennaraháskólanum að mæta til vinnu á bíl og foreldrum barna í Ísaksskóla að keyra börnin í skólann. Á fundinum kom einnig fram að umferð á svæðinu myndi líklega aukast um tíu prósent, eða þrjú hundruð bíla á dag, til viðbótar við það sem fyrir er. Forystumenn íbúanna hvöttu íbúa til að láta skoðun sína í ljós, til dæmis með því að tala við sína kjörnu fulltrúa og með því að láta draga burtu bíla starfsmanna sem hefur verið lagt ólöglega. Fyrirhugað er að reisa tæplega tvö þúsund fermetra bílastæðahús og átta hundruð fermetra tengibyggingu á lóð fasteignafélagsins Stoða á lóðinni við Skaftahlíð 24. Íbúar eru sumsé mótfallnir þessum framkvæmdum og hafa sent kæru til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála þar sem þeir krefjast þess að framkvæmdirnar verði stöðvaðar meðan málið er til meðferðar. Íbúarnir telja ýmislegt aðfinnsluvert við meðferð málsins hjá borgaryfirvöldum og gagnrýna harðlega að fjölmargar athugasemdir síðustu misseri hafi ekki verið teknar til greina.
Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira