Ólíklegt að neytendur sjái lækkun 17. október 2005 00:01 Ólíklegt er að lækkun á matarskatti skili sér í vasa neytenda. Líklegra er að verslanir og heildsalar hækki álagningu sem skattalækkuninni nemur segir Guðmundur Ólafsson lektor í hagfræði. Allsherjarskattalækkanir skili sér mun betur til almennings. Til stendur að endurskoða virðisaukaskattskerfið, þetta er meðal annars staðfest í málefnsasáttmála ríkisstjórnarinnar og sjálfstæðismenn ályktuðu um þetta á Landssfundinum um helgina. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar vakti líka máls á þessu á fundi um síðustu helgi, en hún vill lækka að virðisaukaskatt á matvæli úr 14 % í 7%. Við þetta myndu tekjur ríkissjóðs lækka um þrjá og hálfan milljarða. Guðmundur Ólafsson, lektor í hagfræði, segir að kaupmenn séu ekki skyldugir til að lækka verð þó að matarskattur verði lækkaður. Samanber það að nú hefur innkaupsverð á vörum lækkað vegna hærra gengis en vöruverð jafnvel lækkað. Neytendur fengju því ósköp lítið af þessarri lækkun. Aðrar leiðir væru mun skynsamlegri til að bæta hag hinna verst settu, eins og áframhaldandi lækkun á tekjuskatti eins og til stendur um áramótinn, Eða jafnvel allsherjar lækkun á virðisaukaskatti. Allt nema lækkun á matarskatti. Guðmundur segir þetta eina dýrustu aðferðina sem til er til að koma peningum aftur til fátæks fólks. Það séu kannski á milli 100 og 200 milljónir sem myndu rata til fátæklinga en það kosti ríkið 4 milljarða. Því sé þessi leið ekki skynsamleg. Fréttir Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira
Ólíklegt er að lækkun á matarskatti skili sér í vasa neytenda. Líklegra er að verslanir og heildsalar hækki álagningu sem skattalækkuninni nemur segir Guðmundur Ólafsson lektor í hagfræði. Allsherjarskattalækkanir skili sér mun betur til almennings. Til stendur að endurskoða virðisaukaskattskerfið, þetta er meðal annars staðfest í málefnsasáttmála ríkisstjórnarinnar og sjálfstæðismenn ályktuðu um þetta á Landssfundinum um helgina. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar vakti líka máls á þessu á fundi um síðustu helgi, en hún vill lækka að virðisaukaskatt á matvæli úr 14 % í 7%. Við þetta myndu tekjur ríkissjóðs lækka um þrjá og hálfan milljarða. Guðmundur Ólafsson, lektor í hagfræði, segir að kaupmenn séu ekki skyldugir til að lækka verð þó að matarskattur verði lækkaður. Samanber það að nú hefur innkaupsverð á vörum lækkað vegna hærra gengis en vöruverð jafnvel lækkað. Neytendur fengju því ósköp lítið af þessarri lækkun. Aðrar leiðir væru mun skynsamlegri til að bæta hag hinna verst settu, eins og áframhaldandi lækkun á tekjuskatti eins og til stendur um áramótinn, Eða jafnvel allsherjar lækkun á virðisaukaskatti. Allt nema lækkun á matarskatti. Guðmundur segir þetta eina dýrustu aðferðina sem til er til að koma peningum aftur til fátæks fólks. Það séu kannski á milli 100 og 200 milljónir sem myndu rata til fátæklinga en það kosti ríkið 4 milljarða. Því sé þessi leið ekki skynsamleg.
Fréttir Innlent Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Fleiri fréttir Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Sjá meira