Sjálfstæðisflokkurinn mildast 17. október 2005 00:01 Sjórnmálafræðingar virðast nokkuð sammála um að yfirbragð Sjálfstæðisflokksins muni mildast við brotthvarf Davíðs Oddssonar. Að öðru leyti er ekki búist við miklum breytingum. Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur á ekki von á miklum breytingum og benti á að forystan hefði náð kjöri með miklum yfirborðum á landsfundinum. Því hefði forystan í góðan styrk á bakvið sig og gott umboð. Hann sagði að flokkurinn héldi sínu striki. Indriði H. Indriðason, lektor í stjórnmálafræði, tók í sama streng og á ekki von á stórvægilegum breytingum og benti á að ásýndar væri líkur á að stefna flokksins mildaðist að einvhverju leyti. Einhverjir töldu að upplausnarástand yrði í flokknum við brotthvarf Davíðs en mikil samstaða virðist ríkja og engin merki um slíkt ennþá. Indriði benti á að Davíð hefði verið tiltölulga langt á hægri kantinum og brotthvarf hans gerir það að verkum að ásýnd flokksins komi til með mildast. En hann sagði tímann leiða það í ljós. Ályktanir voru samþykktar um að synjunarvald forseta verði fellt úr gildi og að lög verði sett um fjölmiðla. Nokkrir stjórnmálafræðingar sem fréttastofan ræddi við í dag telja að afstaða flokksins til þessara tveggja mála muni mildast og ekki verði gengið jafn hart fram í þeim og áður. Úlfar efast um að samstaða sé um það á þingi að afnema málskotsréttinn og ef Sjálfstæðismenn ætli að fara fram með þá tillögu þurfi þeir að kynna hana vel þar sem meirihluti almennings virðist einnig á móti henni. Indriði segir þó ekki óeðlilegt að Sjáfstæðisflokkurinn taki skýra afstöðu varðandi málskotsréttin þar skipuð hefur verið nefnd til að fjalla um breytingar á stjórnarskránni. Innlent Stj.mál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Sjórnmálafræðingar virðast nokkuð sammála um að yfirbragð Sjálfstæðisflokksins muni mildast við brotthvarf Davíðs Oddssonar. Að öðru leyti er ekki búist við miklum breytingum. Úlfar Hauksson, stjórnmálafræðingur á ekki von á miklum breytingum og benti á að forystan hefði náð kjöri með miklum yfirborðum á landsfundinum. Því hefði forystan í góðan styrk á bakvið sig og gott umboð. Hann sagði að flokkurinn héldi sínu striki. Indriði H. Indriðason, lektor í stjórnmálafræði, tók í sama streng og á ekki von á stórvægilegum breytingum og benti á að ásýndar væri líkur á að stefna flokksins mildaðist að einvhverju leyti. Einhverjir töldu að upplausnarástand yrði í flokknum við brotthvarf Davíðs en mikil samstaða virðist ríkja og engin merki um slíkt ennþá. Indriði benti á að Davíð hefði verið tiltölulga langt á hægri kantinum og brotthvarf hans gerir það að verkum að ásýnd flokksins komi til með mildast. En hann sagði tímann leiða það í ljós. Ályktanir voru samþykktar um að synjunarvald forseta verði fellt úr gildi og að lög verði sett um fjölmiðla. Nokkrir stjórnmálafræðingar sem fréttastofan ræddi við í dag telja að afstaða flokksins til þessara tveggja mála muni mildast og ekki verði gengið jafn hart fram í þeim og áður. Úlfar efast um að samstaða sé um það á þingi að afnema málskotsréttinn og ef Sjálfstæðismenn ætli að fara fram með þá tillögu þurfi þeir að kynna hana vel þar sem meirihluti almennings virðist einnig á móti henni. Indriði segir þó ekki óeðlilegt að Sjáfstæðisflokkurinn taki skýra afstöðu varðandi málskotsréttin þar skipuð hefur verið nefnd til að fjalla um breytingar á stjórnarskránni.
Innlent Stj.mál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira