Geir gengur auðmjúkur til verks 16. október 2005 00:01 „Ég er mjög ánægður með þessi úrslit og glaður yfir því að hafa fengið svona mikið traust hjá landsfundarfulltrúum og mun að sjálfsögðu gera mitt besta til þess að standa undir því,“ segir Geir Hilmar Haarde, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins. Geir segir að samstaða hafi ríkt um þær ályktanir sem voru til meðferðar á fundinum. „Það er nú gjarnan þannig að þegar eru mannabreytingar í forystunni þá er kannski aðeins minni athygli en ella á ályktanir fundarins. Auðvitað er alltaf einhver ágreiningur og átök. Það er bara heilbrigt í stórum flokki og getur oft verið mjög skemmtilegt,“ segir Geir. Í ræðu sinni á fundinum í gær sagði Geir að embætti formanns Sjálfstæðisflokksins væri líklega eitt ábyrgðarmesta verkefni í þjóðfélaginu. „Ég hlýt að ganga til þessa verks af mikilli auðmýkt,“ sagði hann. Geir var einn í framboði til formennsku og hlaut hann afgerandi kosningu, ríflega 94 prósent atkvæða. Aðrir sjálfstæðismenn hlutu samtals 65 atkvæði en fjörutíu seðlar voru auðir. Davíð Oddsson, fráfarandi formaður, kvaddi sér hljóðs við sama tækifæri og sagði að þegar Sjálfstæðisflokknum hefði vegnað best hefði einnig þjóðinni farnast best. Hann óskaði Geir velfarnaðar og sagði: „Nú get ég horfið glaður og keikur af hinu pólitíska sviði og það geri ég núna, þakka ykkur fyrir.“ Fyrr á fundinum vék Geir að brotthvarfi Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum. „Það eru vatnaskil, bæði í Sjálfstæðisflokknum og landsmálum, þegar Davíð Oddsson lætur af formennsku og hættir stjórnmálaafskiptum.“ Hann sagði einnig á fundinum að sér þætti dapurlegt að fylgjast með því hvernig tilteknir fjölmiðlar og stjórnmálamenn hefðu snúið út úr merkri setningarræðu Davíðs Oddsonar. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með þessi úrslit og glaður yfir því að hafa fengið svona mikið traust hjá landsfundarfulltrúum og mun að sjálfsögðu gera mitt besta til þess að standa undir því,“ segir Geir Hilmar Haarde, nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins. Geir segir að samstaða hafi ríkt um þær ályktanir sem voru til meðferðar á fundinum. „Það er nú gjarnan þannig að þegar eru mannabreytingar í forystunni þá er kannski aðeins minni athygli en ella á ályktanir fundarins. Auðvitað er alltaf einhver ágreiningur og átök. Það er bara heilbrigt í stórum flokki og getur oft verið mjög skemmtilegt,“ segir Geir. Í ræðu sinni á fundinum í gær sagði Geir að embætti formanns Sjálfstæðisflokksins væri líklega eitt ábyrgðarmesta verkefni í þjóðfélaginu. „Ég hlýt að ganga til þessa verks af mikilli auðmýkt,“ sagði hann. Geir var einn í framboði til formennsku og hlaut hann afgerandi kosningu, ríflega 94 prósent atkvæða. Aðrir sjálfstæðismenn hlutu samtals 65 atkvæði en fjörutíu seðlar voru auðir. Davíð Oddsson, fráfarandi formaður, kvaddi sér hljóðs við sama tækifæri og sagði að þegar Sjálfstæðisflokknum hefði vegnað best hefði einnig þjóðinni farnast best. Hann óskaði Geir velfarnaðar og sagði: „Nú get ég horfið glaður og keikur af hinu pólitíska sviði og það geri ég núna, þakka ykkur fyrir.“ Fyrr á fundinum vék Geir að brotthvarfi Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum. „Það eru vatnaskil, bæði í Sjálfstæðisflokknum og landsmálum, þegar Davíð Oddsson lætur af formennsku og hættir stjórnmálaafskiptum.“ Hann sagði einnig á fundinum að sér þætti dapurlegt að fylgjast með því hvernig tilteknir fjölmiðlar og stjórnmálamenn hefðu snúið út úr merkri setningarræðu Davíðs Oddsonar.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent