Innlent

Engin átök hjá Framsókn

Engin átök urðu um stjórn á aðalfundi Framsóknarfélags Reykjavíkurkjördæmis suður í gærkvöld að því er fram kemur á fréttavef Morgunblaðsins. Búist hafði verið við átökum fyrir fundinn en síðdegis í gær náðist samkomulag um níu menn á lista sem gerður var að tillögu stjórnar. Ingólfur Sveinsson var kjörinn nýr formaður.. Um Um 150 félagsmenn sóttu fundinn.  Ingólfur Sveinsson var kjörinn nýr formaður en hann var áður gjaldkeri í stjórninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×