Sakaði Björn um blaður og brottför 11. október 2005 00:01 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var sakaður um að segja ákæruvaldinu fyrir verkum með skrifum á heimasíðu sinni á Alþingi í dag. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna sagði, ráðherrann blaðra á heimasíðunni en flýja síðan til útlanda. Þingmenn stjórnarandstöðunnar fóru hamförum í ræðustól á Alþingi í dag vegna skrifa Björns Bjarnasonar á heimasíðu sinni frá í gær þar sem hann sagði réttarkerfið ekki hafa sagt sitt síðasta orð í Baugsmálinu. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að fyrir lægi að trúnaðarmenn sjálfstæðisflokksins hefðu komið að baugsmálinu í aðdragenda þess en formaður sjálfstæðisflokksins hefði lýst því yfir að ef pólitískur fnykur væri að málinu yrði því fleygt út úr . "Dómsmálaráðherra er yfirmaður ákæruvaldsins og honum ber að gæta hófs í orðum sínum," sagði Lúðvík. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði skýrt að með orðum sínum hefði Björn verið að gefa ákæruvaldinu fyrirmæli um framhald málsins. "Það þarf engan snilling til að sjá hvað felst í þessum orðum dómsmálaráðherra," sagði Ágúst Ólafur. Sigurður Kári Kristjánsson sagði ljóst að ráðherrann hefði einungis bent á það sem satt væri, að réttarkerfið hefði ekki sagt sitt síðasta orð í málinu. Það vissu allir að fallið hefði dómur um frávísun 32 ákæruliða í málinu en málið héldi áfram. "Réttarfarsreglurnar sem gilda í þessu landi ganga út á það," sagði Sigurður Kári. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði dóminn ekki einatt áfellisdóm yfir ákæruvaldinu heldur einnig yfirmanni ákæruvaldsins, Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra. "Hér er eitt stærsta og dýrasta embætti þjóðarinnar sekt um ótæk vinnubrögð og verður þó ekki borið við fjárskorti eða umhyggjuskorti af hálfu fjárveitingavaldsins undanfarin ár, því þetta embætti hefur tútnað út meira en nokkur önnur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var sakaður um að segja ákæruvaldinu fyrir verkum með skrifum á heimasíðu sinni á Alþingi í dag. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna sagði, ráðherrann blaðra á heimasíðunni en flýja síðan til útlanda. Þingmenn stjórnarandstöðunnar fóru hamförum í ræðustól á Alþingi í dag vegna skrifa Björns Bjarnasonar á heimasíðu sinni frá í gær þar sem hann sagði réttarkerfið ekki hafa sagt sitt síðasta orð í Baugsmálinu. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að fyrir lægi að trúnaðarmenn sjálfstæðisflokksins hefðu komið að baugsmálinu í aðdragenda þess en formaður sjálfstæðisflokksins hefði lýst því yfir að ef pólitískur fnykur væri að málinu yrði því fleygt út úr . "Dómsmálaráðherra er yfirmaður ákæruvaldsins og honum ber að gæta hófs í orðum sínum," sagði Lúðvík. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði skýrt að með orðum sínum hefði Björn verið að gefa ákæruvaldinu fyrirmæli um framhald málsins. "Það þarf engan snilling til að sjá hvað felst í þessum orðum dómsmálaráðherra," sagði Ágúst Ólafur. Sigurður Kári Kristjánsson sagði ljóst að ráðherrann hefði einungis bent á það sem satt væri, að réttarkerfið hefði ekki sagt sitt síðasta orð í málinu. Það vissu allir að fallið hefði dómur um frávísun 32 ákæruliða í málinu en málið héldi áfram. "Réttarfarsreglurnar sem gilda í þessu landi ganga út á það," sagði Sigurður Kári. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði dóminn ekki einatt áfellisdóm yfir ákæruvaldinu heldur einnig yfirmanni ákæruvaldsins, Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra. "Hér er eitt stærsta og dýrasta embætti þjóðarinnar sekt um ótæk vinnubrögð og verður þó ekki borið við fjárskorti eða umhyggjuskorti af hálfu fjárveitingavaldsins undanfarin ár, því þetta embætti hefur tútnað út meira en nokkur önnur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira