Innlent

Tekin full í fimmta sinn

Var hún síðast svipt ökuréttindum ævilangt í júní síðastliðnum og þá dæmd til tveggja mánaða fangelsisvistar. Var það í annað sinn sem hún var svipt þeim réttindum ævilangt. Nú dæmdi héraðsdómur hana í tveggja mánaða fangelsi til viðbótar og árétti ökuréttindasviptingu hennar. Auk þess var henni gert að greiða tæpar 90.000 í sakarkostnað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×