Innlent

Vilja skattfrjálsan grunnlífeyri

Eldri borgarar í Kópavogi krefjast þess af stjórnvöldum að grunnlífeyrir ellilífeyris verði undanþeginn tekjuskatti. Ályktun þessa efnis var samþykkt á félagsfundi í Félagi eldri borgara í Kópavogi í dag. Þar segir að þetta séu sjálfsagðar mannréttindakröfur eldri borgara.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×